Hann Gunnar frá Brunavörnum Suðurnesja kom til okkar á Sólborg í síðustu viku og var með skemmtilega fræðslu fyrir elstu börn skólans um brunavarnir. Hann sýndi okkur skemmtilegt myndband af Loga og Glóð sem eru sérfræðingar í brunavörnum og leyfði okkur að prófa grímuna...
Í gær fóru börnin okkar af elstu kjörnum í Miðhús og sungu jólalög fyrir fólkið í tilefni jólanna. Íbúar Miðhúsa gáfu leikskólanum að gjöf handprjónaða vettling og ullasokka sem kemur sé heldur betur að góðum notum í kuldanum.
Takk innilega fyrir okkur :)
...
Elsku vinir
Í desember hefur margt skemmtilegt verið í gangi á Sólborg. Við fengum leikritið Skröggur til okkar í boði Foreldrafélagsins. Einnig kom Perla í heimsókn og söng fyrir okkur nokkur falleg jólalög. Það kom jólasveinn einnig í heimsókn börnunum til mikillar...
Kæru vinir
Nú hefur verið tekinn í gagnið ný heimasíða fyrir leikskólann. Við munum bæta inn nokkrum þáttum til að auka allt uppýsingaflæðið. Allir kjarnar hafa fengið spjaldtölvu til að merkja börnin inn og er starfsfólk að fikra sig áfram. Við munum kynna fyrir...