Fræðsluþjónusta Suðurnesjabæjar býður nú foreldrum upp á spennandi og gagnlegt uppeldisnámskeið sem kennt verður rafrænt eftir páska.
Heiða sem er kennslu og hegðunarráðgjafi hjá Suðurnesjabæ kennir námskeiðið ,,Uppeldi sem virkar'' en það hefur verið haldið v...
Leikhópurinn Miðnætti kom til okkar með leiksýninguna Þorri og Þula á mánudaginn í boði foreldrafélagsins okkar og glöddu með því bæði börn og kennara með stórskemmtilegu jólaleikriti. Þar komast þau að því að jólakötturinn hefur ákveðið að fresta jólunum þetta...
Nú er samskiptalotu lokið og aðventan tekur við þar sem við gerum okkar allra besta til að halda amstri jólanna utan við skólann og leggjum áherslu á að skapa ró og fallegt andrúmsloft í skólanum.
Við vonum að ykkur líði öllum sem best og að þið getið hlakkað til...
Það er hefð fyrir því á leikskólanum Sólborg að taka á móti börnum frá Sandgerðisskóla á þessum degi og hlusta á skemmtilegan upplestur barnanna okkur öllum til mikillar gleði. Í ljósi aðstæðna var þó ekki hægt að taka á móti börnunum í þetta skiptið en héldu k...