news

Sumarfrí 9. júlí

07. 07. 2020

Elsku góðu fjölskyldur

Við minnum á að miðvikudagurinn 8. júlí er síðasti dagurinn okkar fyrir sumarleyfi og því lokað fimmtudaginn 9.júlí.

Við óskum þess að þið eigið dásamlegt sumarfrí með frábæru börnunum ykkar og njótið þess að ferðast innnlands eða hreinlega innanhúss

Takk innilega fyrir þetta skólaár og við hlökkum til að hitta ykkur fimmtudaginn 13. ágúst <3

Bestu sumarkveðjur frá öllum á Sólborg

© 2016 - Karellen