news

Ullasokka og vettlinga gjöf

20. 12. 2018

Í gær fóru börnin okkar af elstu kjörnum í Miðhús og sungu jólalög fyrir fólkið í tilefni jólanna. Íbúar Miðhúsa gáfu leikskólanum að gjöf handprjónaða vettling og ullasokka sem kemur sé heldur betur að góðum notum í kuldanum.

Takk innilega fyrir okkur :)

© 2016 - Karellen