news

Viðburðir í desember

20. 12. 2018

Elsku vinir

Í desember hefur margt skemmtilegt verið í gangi á Sólborg. Við fengum leikritið Skröggur til okkar í boði Foreldrafélagsins. Einnig kom Perla í heimsókn og söng fyrir okkur nokkur falleg jólalög. Það kom jólasveinn einnig í heimsókn börnunum til mikillar gleði og færði þeim öllum litla gjöf frá foreldrafélaginu. Í gær komu til okkar Margét Pála og fiðluleikarninn Laufey og sungu þær og spiluðu fyrir börnin í notalegri stund. Við viljum þakka öllum fyrir að koma í heimnsókn til okkar.


Jólakveðja

Sólborg


© 2016 - Karellen