Á skrítnum vetri er þó alltaf víst að jólin koma sama hvað og þess höfum við notið vel með börnunum okkar á Sólborg.
Börn á öllum kjörnum hafa unað sér vel við að syngja jólalög, telja niður aðventuna og föndra jólagjafir og skraut fyrir foreldra sína. Við höf...
Nú höfum við opnað leikskólann á ný eftir að upp kom Covit smit hjá kennurum og börnum hér á Sólborg.Allir kennarar skólans og stór hópur barna fór í sóttkví og því þurftum við loka skólanum í nokkra daga. Við erum fáliðuð en glöð að geta tekið á móti börnum ...
Vorið og sumarið hefur verið okkur ljúft hér á Sólborg. Það er gott að frá birtu og yl eftir veturinn og við erum búin að nýta okkur góðviðrið til að vera mikið úti við, fara í styttri og lengri gönguferðir og njóta þess að geta verið í fljót í útifötin.
...
Fræðsluþjónusta Suðurnesjabæjar býður nú foreldrum upp á spennandi og gagnlegt uppeldisnámskeið sem kennt verður rafrænt eftir páska.
Heiða sem er kennslu og hegðunarráðgjafi hjá Suðurnesjabæ kennir námskeiðið ,,Uppeldi sem virkar'' en það hefur verið haldið v...