Á Degi íslenskraar náttúru þann 16.september var elstu kjörnum skólans boðið í Þekkingarsetur Suðurnesja þar sem þau fóru í leiki, fengu fræðslu um dýrin og fleira. Þau léku úti, höfðu gaman og voru til fyrirmyndar að öllu leyti - sem kemur nú lítið á óvart <3
Börn og starfsfólk taka sannarlega þátt í bæjarhátíð Suðurnesjabæjar og hafa börnin unnið að því að föndra og skreyta sína kjarna í þemalitum hátíðarinnar; bleiku og fjólubláau.
Í dag eru mörg börn klædd í bleikt og fjólublátt og það er hátíðarstemming...