Nú er Áræðnilota í fullum gangi og alls konar kjark- og kraftæfingar í gangi um allan skóla. Það getur verið ansi erfitt að taka stökkið þó fallið sé ekki hátt, í hvaða formi sem það er, og þá er mikilvægt að hafa kennara sér við hlið sem veitir stuðning og hvatning...
Við áttum frábæran starfsdag á Sólborg þann 3.mars.
Fyrir hádegi kom Hjördís Hafsteinsdóttir, talmeinafræðingur Suðurnesjabæjar, til okkar og var með frábært erindi um málþroska leikskólabarna og leiðir fyrir okkur til að efla okkur þar. Við erum í góðu samstarf...
Kæru fjölskyldur Meira
Á Degi íslenskraar náttúru þann 16.september var elstu kjörnum skólans boðið í Þekkingarsetur Suðurnesja þar sem þau fóru í leiki, fengu fræðslu um dýrin og fleira. Þau léku úti, höfðu gaman og voru til fyrirmyndar að öllu leyti - sem kemur nú lítið á óvart <3