Nú höfum við opnað leikskólann á ný eftir að upp kom Covit smit hjá kennurum og börnum hér á Sólborg.Allir kennarar skólans og stór hópur barna fór í sóttkví og því þurftum við loka skólanum í nokkra daga. Við erum fáliðuð en glöð að geta tekið á móti börnum ...
Vorið og sumarið hefur verið okkur ljúft hér á Sólborg. Það er gott að frá birtu og yl eftir veturinn og við erum búin að nýta okkur góðviðrið til að vera mikið úti við, fara í styttri og lengri gönguferðir og njóta þess að geta verið í fljót í útifötin.
...
Fræðsluþjónusta Suðurnesjabæjar býður nú foreldrum upp á spennandi og gagnlegt uppeldisnámskeið sem kennt verður rafrænt eftir páska.
Heiða sem er kennslu og hegðunarráðgjafi hjá Suðurnesjabæ kennir námskeiðið ,,Uppeldi sem virkar'' en það hefur verið haldið v...
Leikhópurinn Miðnætti kom til okkar með leiksýninguna Þorri og Þula á mánudaginn í boði foreldrafélagsins okkar og glöddu með því bæði börn og kennara með stórskemmtilegu jólaleikriti. Þar komast þau að því að jólakötturinn hefur ákveðið að fresta jólunum þetta...