Á Degi íslenskraar náttúru þann 16.september var elstu kjörnum skólans boðið í Þekkingarsetur Suðurnesja þar sem þau fóru í leiki, fengu fræðslu um dýrin og fleira. Þau léku úti, höfðu gaman og voru til fyrirmyndar að öllu leyti - sem kemur nú lítið á óvart <3
Að sjálfsögðu gengu þau alla leið og jú til baka líka! Þau tóku með sér smá nesti til að fylla á orkutankinn fyrir heimferðina. Þegar þau komu heim beið þeim lambasteik sem var vel þegið eftir lant ferðalag og viðburðarríkan morgun.
Við þökkum Þekkingarsetrinu innilega fyrir gott boð :)