news

Sólborg opnar á ný

10. 11. 2021

Nú höfum við opnað leikskólann á ný eftir að upp kom Covit smit hjá kennurum og börnum hér á Sólborg.Allir kennarar skólans og stór hópur barna fór í sóttkví og því þurftum við loka skólanum í nokkra daga. Við erum fáliðuð en glöð að geta tekið á móti börnum á ný og þökkum fyrir skilning og stuðning frá foreldrunum okkar.Það er gott að búa í samfélagi þar sem samstaða og samhugur er mikill og við erum þakklát fyrir það.Við óskum vinkonum og vinum sem hafa veikst góðs bata og sendum ykkur öllum ást og kærleika

© 2016 - Karellen