Innskráning í Karellen

Námskrá skólans

Skólanámskrá Sólborgar

Námskrá leikskólans Sólborgar byggir á hugmyndafræði Hjallastefnunnar. Svokallaðar meginreglur liggja til grundvallar allri hugmyndafræði Hjallastefnunnar.

Skólanámskrá leikskólans var fyrst skrifuð árið 2012 þegar Hjallastefnan ehf og Sandgerðisbær gerðu með sér rekstrarsamning um rekstur Sólborgar. Skólanámskrá skal svo endurskoðuð á 2.-3. ára fresti, síðast var hún endurskoðuð árið 2017.

© 2016 - Karellen