staff
Agnes Helgadóttir
Hópstjóri
Rauðikjarni yngri
Agnes er með BA gráðu í uppeldis og menntunafræði og hefur starfað hjá okkur áður með námi. Hún er nú hópstýra á Rauða kjarna yngri.
staff
Amelía Rún Fjeldsted
Stuðningur
Amelía byrjaði í tímavinnu með framhaldskólanámi í nóv. 2021
staff
Andrea Sigurrós Andrésdóttir
Stuðningur
Grænikjarni
Andrea eða adda eins og við köllum hana er útskrifaður leikskólaliði og hefur sótt margvís námskeið tengslum við leikskólastarfið. Hún hefur unnið í Sólborg síðan í september 2006 og er hún nú stuðningur á Græna kjarna.
staff
Anna Júlía Magnúsdóttir
Kjarnastýra
Rauðikjarni eldri
Anna Júlía er útskrifaður Leikskólaliði en hún hóf störf á Sólborg 2008. Hún er kjarnastýra á Ruða kjarna eldri og stundar hún nám við Fagháskólan í leikskólafræði.
staff
Arnar Helgason
Stoðþjónusta
Stoðþjónusta
Arnar hóf störf á leikskólanum Sólborg í apríl 2016. Hann sinnir almennu viðhaldi á húseignum ásamt því að leysa af á kjörnum og útisvæði.
staff
Ásdís Eyrún Eydal
Leikskólastýra
Stoðþjónusta
Ásdís vann á Laufásborg frá 2002-2021. Hún tók þátt í innleiðingu Hjallastefnunnar í Bergheimum í Þorlákshöfn veturinn 2020-2021. Ásdís tók við sem skólastýra á Sólborg í júní 2021 og leysir Hönnu af í eitt ár. Hún er grunnskólakennari og menntuð í tónlist.
staff
Ástrós Sóley Kristjánsdóttir
Hópstýra
Rauðikjarni yngri
Ástrós er hóf störf á Sólborg haustið 2018. Á vorönn 2022 er hún hópstýra á Rauða kjarna yngri en hún lauk Hússtjórnarnámi á haustönn 2021
staff
Berglind Lára Haraldsdóttir
Hópstýra
Útskrifaður kjarni, Bláikjarni yngri, Rauðikjarni eldri, Stoðþjónusta
Berglind hefur starfað á Sólborg í nokkur ár. Hún starfar sem stuðningur
staff
Bergljót Bára Theódórsdóttir
Hópstýra
Bláikjarni eldri
Bergljót eða Begga eins og hún er alltaf kölluð kom til okkar á Sólborg haustið 2020. Hún kláraði stúdent við Háskólan í Keili árið 2021. Begga er hópstýra á Bláa kjarna eldri.
staff
Birta Rós Ágústsdóttir
Stuðningur
Gulikjarni
Birta Rós byrjaði hjá okkur vorið 2021 sem hópstýra, en er nú stuðningur inná Gula kjarna.
staff
Brynja Björk Guðmundsdóttir
Hópstýra
Grænikjarni
Brynja kom til okkar í haust 2021 frá leikskólanum Heiðarsel og er hópstjóri inn á Grænakjarna.
staff
Dorota Maria Wenta
Hópstýra
Gulikjarni
Dorota er menntaður kennari frá Póllandi. Hún er nú hópstýra á Gulakjarna.
staff
Eydís Ösp Haraldsdóttir
Skólafreyja
Stoðþjónusta
Eydís hóf störf á Sólborg í september 2012 og hefur verið hópstýra s.l. ár en tók við sem skólafreyja 2021. Hún hefur sótt margvísleg námskeið í tengslum við leikskólann.
staff
Guðrún Sif Pétursdóttir
Kjarnastýra
Gulikjarni
Guðrún Sif hefur unnið á Sólborg síðan 2018, hún lauk stútendsnámi 2020 og er nú Kjarnastýra á Gula kjarna.
staff
Guðveig Þórhallsdóttir
Hópstýra
Rauðikjarni yngri
Guðveig eða Veiga eins og við köllum hana hóf störf í október 2020. Hún er nú hópstýra á Rauða yngri.
staff
Gyða Björk Guðjónsdóttir
Kjarnastýra
Bláikjarni yngri
Gyða hóf störf á Sólborg árið 2000 en hafði áður starfað á hinu ýmsu stöðum og meðal annars með öldruðum. Gyða er útkskrifuð sem leiskólaliði og er nú kjarnastýra og hópstjóri með vinkonur á blá kjarna yngri.
staff
Gyða Björk Jóhannsdóttir
Kjarnastýra
Bláikjarni eldri
Leikskólakennari. Gyða er menntuð Leikskólakennari frá Háskólanum á Akureyri og útskrifaðist 2008. Hún hóf störf í Sólborg 1994 og vann til 1997. Gyða vann svo við fiskvinnslu til ársins 2002 en hóf þá aftur störf á Sólborg. Í vetur er hún kjarnastýra á Bláa kjarna eldri og kennir þar elstu stúlkunum okkar.
staff
Hanna Þórsteinsdóttir
Leikskólastýra
Stoðþjónusta
Hanna hóf störf hjá Hjallstefnunni árið 2006 og hefur starfað bæði á Laufásborg og í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík. Hanna kom á Sólborg í maí 2019 og sinnir nú hlutverki leikskólastýru. Hún er skólastúlka sjálf í vetur en hún er í mastersnámi við Háskóla Íslands.
staff
Helena Ásta Hreiðarsdóttir
Stuðningur
Bláikjarni eldri
Helena byrjaði að vinna í Sólborg árið 2007. Hún hefur lokið nokkrum fagnámsskeiðum leikskóla hjá MSS og einnig hefur hún sótt margvísleg námskeið í tengslum við leikskólastarfið. Helena er hópstjóri á Bláa yngri.
staff
Hulda Ósk Jónsdóttir
Hópstýra
Rauðikjarni eldri
Hulda Ósk kom til okkar í haust 2021 og er nú hópstýra á Rauða kjarna eldri. Hún stundar nám við Háskóla Íslands í kennarafræði.
staff
Indíana Dís Ástþórsdóttir
Stuðningur
Bláikjarni eldri
staff
Irma Rún Blöndal
Stuðningur
staff
Kristín Sigurbjörg Jónsdóttir
Hópstýra
Grænikjarni
Kristín Sigurbjörg kom til okkar 2020 sem stuðningur. Í haust tekur hún við sem hópstýra á Grænakjarna. Hún er með stúdentstspróf úr Keili.
staff
Magdalena Zembrzuska
Hópstýra
Bláikjarni yngri
Magdalena hóf störf á Sólborg árið 2017. Hún er nú hópstýra á Bláa kjarna yngri.
staff
Malgorzata Ewa Kornas
Hópstýra
Grænikjarni
Malgorzata sem alltaf er kölluð Gosia hóf störf á Sólborg haustið 2018. Hún er nú hópstýra á Græna kjarna.
staff
Mandy Völkel
Kjarnastýra
Rauðikjarni yngri
Mandy hóf störf á Sólborg árið 2013. Hún er menntuð í barnahjúkrun en einnig er Mandy félagsliði. Hún hafð áður unnið í barnaskóla í Þýskalandi en einnig með öldruðum og við sérkennslu. Mandy er kjarnastýra og hópstýra á Rauða kjarna yngri.
staff
Margrét Árnína Hrafnsdóttir
Matráðskona
Stoðþjónusta
Magga hóf störf í eldhúsi Sólborgar árið 2005 og vann hér í eitt ár. Hún kom síðan aftur í ágúst 2012 þegar Hjallastefnan tók við rekstri skólans. Áður starfaði hún í sex ár á leikskólanum Akri, en þar var hún matráður. Magga hefur sinnt ýmsum störfum s.s. vinnu í mötuneyti og verið verslurnarstjóri.
staff
María Rós Björnsdóttir
Stuðningur
Gulikjarni
María Rós byrjaði að vinna á Sólborg í desember 2021 og hún er stuðningur á Gulakjarna. Hún er stúdent frá FS og hefur unnið við umsjón leikjanámskeiða og er með barn í liðveislu meðfram störfum hjá okkur á Sólborg.
staff
María Sigurbjörg Björnsdóttir
Hópstýra
Gulikjarni
María hóf störf í Sólborg í ágúst 2008. María er útskrifaður Leikskólaliði frá Mss. Í vetur er hún stuðningur inn á Gula kjarna. einnig stundar hún nám í fagháskólanámi í leikskólafræðum.
staff
Ótta Sigtryggsdóttir
Hópstjóri
Bláikjarni yngri
Ótta er leikskólaliði og hóf störf á Sólborg árið 2015. Í vetur er hún hópstjóri á bláa yngri
staff
Petra Wíum Sveinsdóttir
Stuðningur
Rauðikjarni eldri
Petra byrjaði hjá okkur á Sólborg í febrúar árið 2020 og er stuðningur á Rauða kjarna eldri. Petra er með stúdentspróf og próf frá Hússtjórnarskólanum í Reykjavík.
staff
Ragnheiður Sigurjónsdóttir
Kjarnastýra
Grænikjarni
Ragnheiður er alltaf kölluð Lilla. Hún er búin að vinna á Sólborg síðan 1994. Áður starfaði hún í áratug í dagvistun fyrir börn með fatlanir. Lilla hefur sótt margvísleg námsskeið í tengslum við leikskólastarfið og útskrifaðist sem leikskólaliði í desember 2017. Í vetur er Lilla hópstýra og kjarnastýra með yngstu börnin okkar á Græna kjarna.
staff
Rakel Rós Ágústsdóttir
Hópstjóri
Bláikjarni yngri
Rakel hóf störf hjá okkur 2019 sem stuðningur. Í haust tekur hún við sem hópstýra á bláa kjarna yngri. Hún er með stútendspróf og hefur stundað nám í næringafræði.
staff
Sandra Dögg Ómarsdóttir
Hópstjóri
Gulikjarni
Sandra Dögg kom til okkar á Sólborg í haust 2021 frá leikskólanum Akri sem hún er búin að vera frá 2016. Hún er hópstýra á Gula kjarna.
staff
Sesselja Svavarsdóttir
Aðstoð í eldhúsi
Stoðþjónusta
Sesselja er kölluð Sessý. Sessý byrjaði að vinna í Sólborg í ágúst 2008. Áður vann hún við ræstingar og fiskvinnslu. Hún hefur sótt námsskeið og fræðslu í tengslum við leikskólastarfið t.d. Uppeldi til ábyrgðar. Í vetur er Sessý í eldhúsinu hjá okkur ásamt matráðnum okkar Möggu.
staff
Þuríður Dagný Þormar
Sérkennslustýra/meðstjórnandi
Stoðþjónusta
Þuríður er með BA gráðu í sálfræði og einnig diplómu í jákvæðri sálfræði. Þurý hóf störf hjá Hjallastefnunni árið 2010 en kom á Sólborg árið 2017. Í vetur er Þurý sérkennslustýra skólans en kemur einnig að stjórnun skólans.
© 2016 - Karellen